Loka

Þessari vöru hefur verið bætt við í körfuna

Þú getur alltaf farið í körfuna með því að smella á körfuna hér uppi til hægri.

Spagettí Carbonara
Mynd af Spagettí Carbonara
Vörulýsing
Kitlaðu bragðlauka barnsins með þessari ljúffengu uppskrift sem er gerð úr innihaldsefnum af bestu gerð, lífrænt ræktuðum og án allra erfðabreyttra innihaldsefna . Þessi gómsæti réttur hentar ungbörnum frá 7 mánaða aldri. Inniheldur Omega 3. 

Fæst í 160 gr. krukku. 
 
Krukkur 
Annað stig frá 7 mánaða aldri 

Innihald
Vatn, Spagettí (unnið úr durum hveiti), undanrenna, lífrænt ræktuð hrísgrjón, laukur, skinka, ostur, eggjarauða, rapseed olía, jurtir og krydd (steinselja, hvítlaukur, pipar). 

Athugið: Upplýsingar um innihaldsefni og ofnæmi eru réttar við útgáfu og yfirfarnar reglulega, en alltaf er mælt með að upplýsingar um innihaldsefni á merkimiða með vörunni séu skoðaðar.


  • Inniheldur ekki erfðabreytt matvæli (GM)
  • Inniheldur ekki soja
  • Hnetulaust
Klúbbaskraning