Loka

Þessari vöru hefur verið bætt við í körfuna

Þú getur alltaf farið í körfuna með því að smella á körfuna hér uppi til hægri.

Rigatoni Napoli
Mynd af Rigatoni Napoli
Vörulýsing

Þessi samsetning úr grænmetisblöndu og núðlum með tómat- og ostasósu gerir þessa spennandi uppskrift ljúffenga. Hún kitlar bragðlaukana og hentar börnum frá 7 mánaða aldri og hentar einnig grænmetisætum. Gerð úr innihaldsefnum af bestu gerð, lífrænt ræktuðum og án allra erfðabreyttra innihaldsefna . 

Fæst í 190 gr. krukku. 

Krukkur 
Annað stig frá 7 mánaða aldri

Innihaldsefni 
Lífrænt ræktað grænmeti (57%) [tómatar (34%), kúrbítur, gulrætur, laukar, sellerírót], lífrænar núðlur (harðhveiti) (23%), lífræn undanrenna, soðin, lífrænt ræktuð hrísgrjón, maískímolía, lífrænn, rifinn, harður ostur, lífrænt undanrennuduft, lífrænn grænmetiskraftur [salt, lífrænt hrísmjöl, lífrænt ræktað grænmeti (gulrætur, laukar, sellerírót), lífrænn gerkraftur, lífræn plöntuolía, lífrænt ræktað krydd], lífrænt ræktað krydd (óreganó, basilíkum). 

Athugið: Upplýsingar um innihaldsefni og ofnæmi eru réttar við útgáfu og yfirfarnar reglulega, en alltaf er mælt með að upplýsingar um innihaldsefni á merkimiða með vörunni séu skoðaðar.

  • Inniheldur ekki erfðabreytt matvæli (GM)
  • Inniheldur ekki soja
  • Inniheldur ekki egg
  • Glútenlaust
  • Hnetulaust
  • Hentar grænmetisætum (vegetarians)
Klúbbaskraning