
Mjúk og mild stappa úr eplum, perum og hrísgrjónum og barnið verður sólgið í þennan einfalda, en bragðgóða mat. Innihaldsefnin eru af bestu gerð, lífrænt ræktuð og án allra erfðabreyttra innihaldsefna .
Fæst í 125 gr. krukku.
Hipp Lífrænn epla- og perugrautur er tilvalinn þegar farið er að venja barnið af brjósti.
Krukkur
Fyrsta stig þegar farið er að venja af brjósti
Innihaldsefni
Lífrænt ræktaðir ávextir (96%) [epli (70%), eplasafi úr eplasafaþykkni (20%), perur (6%)], möluð hrísgrjón, lífrænt ræktuð, kalsíum karbónat (til að stilla sýrustig), andoxunarefnið askorbínsýra.
Athugið: Upplýsingar um innihaldsefni og ofnæmi eru réttar við útgáfu og yfirfarnar reglulega, en alltaf er mælt með að upplýsingar um innihaldsefni á merkimiða með vörunni séu skoðaðar.
- Inniheldur ekki erfðabreytt matvæli (GM)
- Inniheldur ekki mjólk
- Inniheldur ekki soja
- Inniheldur ekki hveiti
- Inniheldur ekki egg
- Glútenlaust
- Hnetulaust
- Hentar þeim sem ekki neyta dýraafurða (vegans)
- Hentar grænmetisætum (vegetarians)