Loka

Þessari vöru hefur verið bætt við í körfuna

Þú getur alltaf farið í körfuna með því að smella á körfuna hér uppi til hægri.

Hipp maukaðir ávextir úr eplum, ferskjum og mangó
Mynd af Hipp maukaðir ávextir úr eplum, ferskjum og mangó
Vörulýsing
Hipp Lífrænir ávextir úr eplum ,ferskjum og mangó . Í þá eru aðeins notuð bestu innihaldsefni, lífrænt ræktuð þeir eru tilvaldir sem hollt snarl milli mála, sem eftirréttur eða sem viðbót við þurrkað morgunkorn frá 4 mánaða aldri. Þeir eru einnig góðir fyrir smábörn, stálpuð börn og fullorðna. Þessir bragðgóðu ávextir í dósum eru líka án viðbætts sykurs. 

Okkur er það ánægja að tilkynna að ávaxtadósir okkar hafa nýlega fengið silfurverðlaun í flokknum „besti barnamaturinn“ hjá tímaritinu Mother & Baby. 

Ávaxtadósir Fæst í 4x100 grömmum 

Fyrsta stig þegar farið er að venja af brjósti 

Innihaldsefni Lífrænt ræktaðir ávextir (100%) [lífrænt ræktuð epli (88%), lífrænt ræktaðar ferskjur (9%), lífrænt ræktaðir mangóávextir (3%)], andoxunarefnið askorbínsýra. 

Athugið: Upplýsingar um innihaldsefni og ofnæmi eru réttar við útgáfu og yfirfarnar reglulega, en alltaf er mælt með að upplýsingar um innihaldsefni á merkimiða með vörunni séu skoðaðar.

  • Inniheldur ekki erfðabreytt matvæli (GM)
  • Inniheldur ekki mjólk
  • Inniheldur ekki soja
  • Inniheldur ekki hveiti
  • Inniheldur ekki egg
  • Glútenlaust
  • Hnetulaust
  • Hentar þeim sem ekki neyta dýraafurða (vegans)
  • Hentar grænmetisætum (vegetarians)
Klúbbaskraning