Loka

Þessari vöru hefur verið bætt við í körfuna

Þú getur alltaf farið í körfuna með því að smella á körfuna hér uppi til hægri.

Eplasafi með ölkelduvatni
Mynd af Eplasafi með ölkelduvatni
Vörulýsing
Þessi svalandi safi er gerður úr bestu innihaldsefnum, lífrænt ræktuðum, og hentar börnum þegar farið er að venja þau af brjósti. Þessi ljúffengi drykkur er fullur af C-vítamíni og stuðlar að upptöku ómissandi járns hjá barninu þegar hann er gefinn með máltíðum. Þessi svalandi og spennandi safi er án viðbætts sykurs! 

Fæst í 500 ml flösku á frábæru verði! 

Safar 
Fyrsta stig þegar farið er að venja af brjósti 

Innihaldsefni 
Lífrænn ávaxtasafi (100%) [lífrænn eplasafi, sýruskertur, úr eplasafaþykkni (77%) , sýruskertur (23%)], C-vítamín. 

Athugið: Upplýsingar um innihaldsefni og ofnæmi eru réttar við útgáfu og yfirfarnar reglulega, en alltaf er mælt með að upplýsingar um innihaldsefni á merkimiða með vörunni séu skoðaðar.

  • Inniheldur ekki erfðabreytt matvæli (GM)
  • Inniheldur ekki mjólk
  • Inniheldur ekki soja
  • Inniheldur ekki hveiti
  • Inniheldur ekki egg
  • Glútenlaust
  • Hnetulaust
  • Hentar þeim sem ekki neyta dýraafurða (vegans)
  • Hentar grænmetisætum (vegetarians)
Klúbbaskraning