Loka

Þessari vöru hefur verið bætt við í körfuna

Þú getur alltaf farið í körfuna með því að smella á körfuna hér uppi til hægri.

Maukaðir ávextir úr eplum og perum
Mynd af Maukaðir ávextir úr eplum og perum
Vörulýsing
Hipp Lífrænir ávextir úr eplum og perum , í þá eru aðeins notuð bestu innihaldsefni, lífrænt ræktuð; þeir eru tilvaldir sem hollt snarl milli mála, sem eftirréttur eða sem viðbót við þurrkað morgunkorn frá 4 mánaða aldri. Þeir eru einnig góðir fyrir smábörn, stálpuð börn og fullorðna. Þessir bragðgóðu ávextir í dósum eru líka án viðbætts sykurs. 

Okkur er það ánægja að tilkynna að ávaxtadósir okkar hafa nýlega fengið silfurverðlaun í flokknum „besti barnamaturinn“ hjá tímaritinu Mother & Baby. Ávaxtadósir 

Fæst í 4 x100 grömmum 

Fyrsta stig þegar farið er að venja af brjósti 

Innihaldsefni Lífrænt ræktaðir ávextir (100%) [lífrænt ræktuð epli (88%), lífrænt ræktaðar perur (12%)], andoxunarefnið askorbínsýra. 

Athugið: Upplýsingar um innihaldsefni og ofnæmi eru réttar við útgáfu og yfirfarnar reglulega, en alltaf er mælt með að upplýsingar um innihaldsefni á merkimiða með vörunni séu skoðaðar.

  • Inniheldur ekki erfðabreytt matvæli (GM)
  • Inniheldur ekki mjólk
  • Inniheldur ekki soja
  • Inniheldur ekki hveiti
  • Glútenlaust
  • Hnetulaust
  • Hentar þeim sem ekki neyta dýraafurða (vegans)
  • Hentar grænmetisætum (vegetarians)
Klúbbaskraning