Loka

Þessari vöru hefur verið bætt við í körfuna

Þú getur alltaf farið í körfuna með því að smella á körfuna hér uppi til hægri.

Epla- og vanillueftirréttur
Mynd af Epla- og vanillueftirréttur
Vörulýsing

Kitlaðu bragðlauka barnsins með þessari ljúffengu uppskrift sem er gerð úr innihaldsefnum af bestu gerð, lífrænt ræktuðum og án allra erfðabreyttra innihaldsefna . Þessi gómsæti grautur hentar ungbörnum frá 7 mánaða aldri og er tilvalinn handa börnum eftir kvöldmatinn. Gerður úr stöppu af eplum, eplasafa og hrísgrjónum sem blandað er í jógúrt með vanillubragði og hefur rjómakennda áferð. Í þessari uppskrift er enginn viðbættur sykur. 

Fæst í 160 gr. krukku. 

Krukkur 
Annað stig frá 7 mánaða aldri 

Innihaldsefni 
Lífrænt ræktuð epli (35%), lífræn jógúrt (30%),lífrænn eplasafi sýruskertur úr eplaþykkni (20%), þykkni úr lífrænum vínberjasafa, soðin, lífrænt ræktuð hrísgrjón, hrísgrjónasterkja, kalsíum karbónat (til að stilla sýrustig), náttúrulegt bragðefni, andoxunarefnið askorbínsýra.

  • Inniheldur ekki erfðabreytt matvæli (GM)
  • Inniheldur ekki soja
  • Inniheldur ekki hveiti
  • Inniheldur ekki egg
  • Glútenlaust
  • Hnetulaust
  • Hentar grænmetisætum (vegetarians)
Klúbbaskraning