,

Barnamjólk

Hipp lífræna barnamjólkin inniheldur omega-3 (DHA) og omega-6 langar (AA), fjölómettaðar fitusýrur og PRÆBIOTIK® fjölsykrur sem eru mikilvægar fyrir vöxt og þroska ungbarna.

Langar fjölómettaðar fitusýrur eru tegund ómettaðra fituefna sem gegna margvíslegu hlutverki í líkamanum. Omega fitusýrur (AA og DHA) eru mikilvægar fyrir sjónhimnu og heila og skipta miklu máli við þroska á sjón og taugakerfi hjá ungbörnum. Brjóstamjólk inniheldur mikið magn af Omega fitusýrum.

PRÆBIOTIK® fjölsykrur eru ómeltanleg kolvetni, þ.e. trefjar í fæðunni, sem styðja við vöxt „vinveittra“ baktería í meltingarvegi barnsins og örva þannig heilbrigða og góða meltingu. Með því að bæta þessum örvandi fjölsykrum í blönduna líkist bakteríuflóra í þörmum barna sem fá HiPP lífrænu ungbarnamjólkina því sem gerist hjá börnum sem fá brjóstamjólk.

Hipp lífræn barnamjólk hentar börnum frá fæðingu. Fæst í stigum 1 og 2

 • Mynd fyrir 1.stig HiPP lífræna tilbúna ungbarnablandan
  1.stig HiPP lífræna tilbúna ungbarnablandan
 • Mynd fyrir 1.Stig HiPP lífræna ungbarnablandan
  1.Stig HiPP lífræna ungbarnablandan
 • Mynd fyrir 2.Stig HiPP lífræna stoðblandan
  2.Stig HiPP lífræna stoðblandan
 • Mynd fyrir HiPP lífræna ungbarnablandan
  HiPP lífræna ungbarnablandan
Klúbbaskraning