,

Barnamatur

HiPP býður upp á mjög fjölbreytt úrval lífrænna matvæla fyrir börn sem eru að byrja að neyta fastrar fæðu og frameftir aldri, fyrir öll tilefni.

HiPP Lífrænn barnamatur hentar vel frá því að byrjað er að venja barnið af brjósti til þriggja ára aldurs. Um er að ræða mikið úrval af krukkumat, sem hentar hverju aldurs- og þroskaskeiði, grauta, ávaxtamauk, máltíðir sem hita má í örbylgjuofni, drykki, snarl og mjólkurblöndur. Allt er þetta framleitt úr lífrænum innihaldsefnum af bestu gerð og hreinleikinn prófaður á öllum framleiðslustigum.

Barnið þitt mun elska þetta gómsæta úrval af barnamat!
 • Mynd fyrir Ávaxtabelgur með banana, peru og mangó
  Ávaxtabelgur með banana, peru og mangó
 • Mynd fyrir Ávaxtabelgur með eplum, ferskjum, bláberjum og hindberjum
  Ávaxtabelgur með eplum, ferskjum, bláberjum og hindberjum
 • Mynd fyrir Ávaxtabelgur með eplum, jarðaberjum og banana
  Ávaxtabelgur með eplum, jarðaberjum og banana
 • Mynd fyrir Ávaxtabelgur með mangó, epla og ferskju
  Ávaxtabelgur með mangó, epla og ferskju
 • Mynd fyrir Epla og Banana ávaxtamauk og ávaxtabitar
  Epla og Banana ávaxtamauk og ávaxtabitar
 • Mynd fyrir Epla, jarðaberja og bláberjamauk
  Epla, jarðaberja og bláberjamauk
 • Mynd fyrir Grænmeti með hrísgrjónum og kjúklingi
  Grænmeti með hrísgrjónum og kjúklingi
 • Mynd fyrir Grænmeti með núðlum og kjúklingi
  Grænmeti með núðlum og kjúklingi
 • Mynd fyrir Grænmetisblanda
  Grænmetisblanda
 • Mynd fyrir Hipp maukaðir ávextir úr eplum, ferskjum og mangó
  Hipp maukaðir ávextir úr eplum, ferskjum og mangó
 • Mynd fyrir Mangó og banana jógúrtblanda
  Mangó og banana jógúrtblanda
 • Mynd fyrir Maukaðir ávextir úr eplum og perum
  Maukaðir ávextir úr eplum og perum
 • Mynd fyrir Mjúkar gulrætur og kartöflur
  Mjúkar gulrætur og kartöflur
 • Mynd fyrir Pasta Italienne með skinku
  Pasta Italienne með skinku
 • Mynd fyrir Spagettí með tómötum og mozzarellaosti
  Spagettí með tómötum og mozzarellaosti
 • Mynd fyrir Spínat- og kartöflubakstur með osti
  Spínat- og kartöflubakstur með osti
Klúbbaskraning