,

Ræktun og framleiðsla

Ræktun og framleiðsla samkvæmt aðferðum Hipp


Alltaf má treysta fyrsta flokks gæðastjórnun HiPP hvar sem er í framleiðsluferlinu, allt frá lífrænni ræktun á ökrum og í aldingörðum í bragðgóðar uppskriftir handa börnum.

Hér má líka fræðast um lífrænar ræktunaraðferðir HiPP, hvernig fuglar, býflugur og vindur í laufi leggja sitt að mörkum og hvernig umhverfissjónarmið eru lögð til grundvallar á skrifstofu okkar og framleiðslustað.


Ræktunaraðferðir HiPP Lífrænt 
Hugsað um dýrin 
HiPP - umhverfisvæntKlúbbaskraning