,

Af hverju lífrænt?

Hér getur þú lesið meira um hvers vegna lífrænt er mikilvægt fyrir ungabörn og hvernig HiPP hjálpar til við að vernda framtíð barnsins þíns.

  • Lífræn vottun
  • Framleitt úr innihaldsefnum sem vaxa náttúrulega og kitla bragðlaukana
  • Allt hráefni ræktað án notkunar meindýraeiturs
  • Engin erfðabreytt hráefni
  • Kjöt af dýrum í hagabeit
  • Framleitt úr hreinu, fersku vatni úr okkar eigin vernduðu uppsprettu
  • Sérhver HiPP lífræn uppskrift fer í gegnum 260 gæðaprófanir

 

Klúbbaskraning